Skrímslahekl Ebook
Lærðu að hekla út frá eigin hugmynd
by Una Særún Karlsdóttir
This is the price your customers see.
CAD
Free
About the Ebook
Skrímslahekl, lærðu að hekla út frá eigin hugmynd er byggð þannig upp að nemandinn og eða kennarinn verða að byrja á því að lesa upphaf bókarinnar til að sjá hvernig hún er sett upp. Því næst þarf að fylgja sex skrefum þar sem útkoman er heklað skrímsli. Fyrsta skref er að nemandinn teiknar skrímsli á blað út frá þeim formum sem sýnd eru í bókinni. Síðan er að lesa upplýsingar, skoða myndir og horfa á myndbönd sem tengjast þeim formum sem nemandinn nýtti sér við gerð síns skrímslis. Hvatt er til þess að hekla um leið og horft er á myndböndin. Formin sem kennt er að hekla í bókinni eru: hringur, þríhyrningur, ferningur og ferhyrningur ásamt lengjum, snúrum og spírölum sem hægt er að nota fyrir augu, nef, munn og útlimi. Eins og flestir vita þá eru skrímsli allskonar, sem gerir verkefnið vonandi skemmtilegra fyrir nemandann.
Features & Details
- Primary Category: Education
- Version Fixed-layout ebook, 107 pgs
- Publish Date: May 03, 2018
- Last Edit Feb 25, 2024
- Language Icelandic
- Keywords Skrímslahekl, lærðu að hekla, hekl
See More